top of page

Hvernig virkar VR?

Allt það sem við teljum vera raunveruleikinn kemur frá skynfærum okkar eða að allar reynslur okkar er einfaldlega mörg skynfæri að senda upplýsingar til heilans.

Ef við gefum skynfærunum  tilbúnar upplýsingar þá breytist skynjunin á raunveruleikanum. Þú munt sjá útgáfu af raunveruleikanum sem er í raun ekki þar en frá þínu sjónarhorni munt þú skynja hann sem alvöru. Staðirnir geta verið tilbúnir eða til í alvörunni eins og t.d. Mt.Everest eða The Grand Canyon.

bottom of page